Sunddeild

Sunddeildin skiptist upp í Höfrungahóp, Bronshóp, Silfurhóp, Gullhóp A & B og Demantahóp.
Til að jafna út iðkendafjölda á milli hópa er líka tekið mið af getustigi iðkenda til að stýra betur hvaða hóp þeir tilheyra.
Það sem áður var Selir eða æfingarhópur fyrir börnin í fyrsta bekk, breyttist í íþróttablöndu.

Samstarfið við IA hefur reynst vel og var haldinn áfram í ár. Með þvi gefst tækifæri að efla Gullhópinn enn meira og bjóða upp á meira félagskap á æfingum.

Íþróttablanda er nýtt fyrirkomulag sem var boðinn upp í fyrsta skipti núna í haust. Hilmar var búin að vinna lengi í þessari hugmynd að bjóða upp blöndu af íþróttum fyrir börn í 1 og 2. Bekk. Þannig fá börnin tækifæri til að prófa fleiri íþróttir og hafa meira fjölbreytni í æfingum.

Núna í haust var í fyrsta skipti boðið upp á þannig námskeið í samstarf við blakdeild, frjálsa og sund. Börnin mæta í eina í þrótti í viku, tvær æfingar í senn og rúlla þannig 3ja vikna kerfið.

Það var góð skráning í íþróttablanda í haust og vonum við það verður áfram vel tekinn í þessi nýjung sem er svo sannalegar frábært viðbót í fjölbreytt íþróttastarf Mosfellsbæjar.

Kennara eru Kolbrún Jónsdóttir (sund), Atli Fannar, Gunnar Freyr Þórarinsson

LESA MEIRA

Félagsmenn Sunddeildar

0
FÉLAGAR
0,8%
KONUR
0,2%
KARLAR

Stjórn Sunddeildar
2023-2024

LESA MEIRA

Ársreikningur
Sunddeildar